7/14/10

BOHO



Ég er búin að vera að pæla aðeins í þessum boho töskum, fólk virðist vera með afar misjafnar skoðanir á þeim. Mér finnst þær samt flottar, þessi fyrir ofan finnst mér frekar töff!


Hvað finnst ykkur?

XX

3 comments:

  1. Boho taska er einmitt á shopping listanum mínum. Þarf bara að finna e-a flotta, þessi f. ofan er mjög flott.

    ReplyDelete
  2. Ég elska allt boho...Töskurnar eru æði.

    ReplyDelete